Ríkisstjórn með stein í skónum

Miðað við fjölda þingmanna á Alþingi má segja að ríkisstjórnin sé nokkuð vel skædd til að ganga götuna til góðs. Þessa dagana haltrar hún á hægra fæti, þ.e. Samfylkingarfætinum. Ástæðan er steinn í skónum og heitir hann Jón Ásgeir Jóhannesson.
mbl.is Bakkar ekki með nein ummæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Og hver eru björgin í skóbúnaði Bláhersins?

Björn Birgisson, 10.4.2010 kl. 17:50

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Góður Björn, en það eru góðu bófarnir enda með rétta flokkskýrteinið. Annars er makalaust hvað fólk er tilbúið að veita brennuvörgum syndaaflausn bara vegna einhverra tengsla við flokk.

Finnur Bárðarson, 10.4.2010 kl. 18:07

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Góða, mjúka, gróna jörð,

græn og fögur sýnum.

Því er alltaf einhver hörð

arða í skónum mínum?

Það ég best man eftir Kristján Ólason á Húsavík.

Árni Gunnarsson, 10.4.2010 kl. 18:08

4 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Jón Ásgeir er siðblindur glæpamaður og mun alltaf haga sér sem slíkur.  Sömu sögu er að segja um vini hans þá Hannös og Pálma.  Siðblinda, mikilmennskubrjálaði og hvíta duftið fara mjög illa saman.  Þeir kumpánar eru lifandi dæmi um það.

Guðmundur Pétursson, 10.4.2010 kl. 18:40

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Björn og Finnur, berið þið enn blak af glæpalýðnum í pólitískri blindu ykkar?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.4.2010 kl. 20:10

6 Smámynd: Björn Birgisson

Heimir minn, ég er heiðarlegur maður. Þess vegna kýs ég ekki Bláherinn. Væri hér á Suðurnesjum hærri trjágróður, en raun ber vitni, og fyndust á svæðinu tóg í magni, mættu mín vegna nokkrir glæpahundar skreyta þau tré. Einmitt hundarnair sem þér finnst mest gaman að sparka í. Vogaðu þér ekki að tala um pólitíska blindni gesta þinna, frekar en að tala um snörur í hengds manna húsi.

Björn Birgisson, 10.4.2010 kl. 20:37

7 Smámynd: Björn Birgisson

Einmitt hundarnir ...........

Björn Birgisson, 10.4.2010 kl. 20:37

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Björn, að hverju ýjar þú þegar þú talar um snörur í hengds manns húsi?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.4.2010 kl. 20:42

9 Smámynd: Björn Birgisson

Heimir ...................... hugsaðu drengur! Ef þú ert illa fær um það nenni ég ekki að tala við þig, minn kæri!

Björn Birgisson, 10.4.2010 kl. 21:00

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki sakna ég þess Björn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.4.2010 kl. 21:27

11 Smámynd: Björn Birgisson

Alltaf líður öfgamönnum best á eintali við sjálfa sig. Þá hafa þeir alltaf rétt fyrir sér. Vertu sæll!

Björn Birgisson, 10.4.2010 kl. 21:33

12 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þú ert úrillur með afbrigðum og leggur í vana þinn að hrauna yfir þá sem hafa aðrar skoðanir en þú.

Líklega á ég eftir að sakna þvermóðsku þinnar og úrillsku, en líkast til er betra fyrir mig að aðrir fá að njóta af

nægtarbrunni slæms skapferlis þíns.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.4.2010 kl. 22:31

13 Smámynd: Björn Birgisson

Minn kæri Heimir, eins og ég sagði: "Alltaf líður öfgamönnum best á eintali við sjálfa sig. Þá hafa þeir alltaf rétt fyrir sér. Vertu sæll!"

Björn Birgisson, 10.4.2010 kl. 22:51

14 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Heimir og Björn !

    Eruð þið á leið í kosningar á morgunn eða hinn ?

Hörður B Hjartarson, 11.4.2010 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband