9.4.2010 | 20:02
Hvađ vill Pálmi Haraldsson upp á dekk?
Pálmi Haraldsson er örugglega búinn ađ koma eignum sínum undan. Hann á ekki lögheimili á Íslandi. Hann borgar ekki skatta hér á landi, hvorki til ríkis né borgar. Hann og börnin hans njóta allrar ţjónustu hér á landi á viđ ađra borgara. Hann notar götur, skóla, lýsingu, mannvirki og allt annađ til jafns viđ sauđsvartan almúgann. Hinsvegar borgar Pálmi ekki krónu fyrir afnotin.
Pálmi er afćta á ţjóđfélaginu.
Horfum um stund framhjá brotum hans gagnvart okkur og öllum meintu brotunum sem talađ er um í opinberri umrćđu. Veltum ţví fyrir okkur ađ Pálmi Haraldsson kemur vćlandi fram í fjölmiđlum og kvartar yfir illu umtali. Hann geti ekki fariđ međ börnin sín í sund og verđi fyrir ađkasti á götum úti. Viđ hvern getur Pálmi Haraldsson sakast annan en sjálfan sig? Börnin hans verđa aldrei stolt af gjörđum hans.
Pálmi getur ákćrt bođbera sannleikans fyrir meiđyrđi. Mannorđ Pálma Haraldssonar verđur ekki bćtt eđa lagađ međ dómum yfir fréttamönnum, útvarpsstjóra eđa fyrrum kaupmanni vestur í bć.
Eignir auđmanna frystar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála
Jón Snćbjörnsson, 9.4.2010 kl. 20:34
Hann og börnin hans eru örugglega ekki sjúkratryggđ hér á landi ef ţau hafa lögheimili í öđru landi.
Sigrún Óskars, 9.4.2010 kl. 21:27
Pálmi fékk aldeilis löđrunginn í kvöld ţegar Vilhjálmur Bjarnson neitađi ađ taka viđ sigurverđlaunum í Útsvari, sem voru gjafabréf frá Iceland Express.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.4.2010 kl. 23:09
Hann getur líklegađ keypt tryggingu hér fyrir sig og börnin, ekki skortir hann fé.
Ég missti af ţessu Axel.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.4.2010 kl. 23:13
Sammála.
Hamarinn, 9.4.2010 kl. 23:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.