Mér kemur á óvart ađ Jóhönnu skuli koma á óvart

Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra og félagar hennar í Samfylkingunni hefđu kannski átt ađ  kynna sér kosningaloforđ Vinstri grćnna áđur en skrifađ var undir stjórnarsáttmálann. Ţá hefđi ţeim komiđ fátt á óvart.
mbl.is Ósamstađa VG veikir stjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hún var kannski ađ vakna upp til veruleikans í morgun, Heimir minn.

M.b.kv.,

Jón Valur Jensson, 27.3.2010 kl. 13:48

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţađ vantar ađ jarđtengja stjórnarráđiđ.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.3.2010 kl. 14:06

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

VG eru ekki ađ framfylgja stjórnarsáttmála sem ţeir sjálfir skrifuđu undir.

Er ţađ Jóhönnu um ađ sakast ađ treysta ţví sem VG menn lofuđu?

Sleggjan og Hvellurinn, 27.3.2010 kl. 14:14

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jóhanna mátti vita ađ flokkur sem svíkur öll sín kosningaloforđ er til alls vís;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.3.2010 kl. 15:55

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţar sem VG hafđi aldrei áđur átt sćti í ríkisstjórn var hann í raun eini flokkurinn sem ekki átti sér fortíđ í sviknum kosningaloforđum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.3.2010 kl. 17:59

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Um leiđ og Vg skrifađi undir stjórnarsáttmálann var öllum ljóst ađ loforđin voru svikin.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.3.2010 kl. 19:25

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţá er ekki hćgt ađ mynda stjórn á Íslandi hinu bláa, nema svíkja loforđin.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.3.2010 kl. 22:31

8 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ágćti Axel - ţađ fólk sem stóđ ađ stofnun VG átti vissulega ađ baki mörg svikin loforđ og ţađ stór ţótt ekki vćri undir merkjum VG.

Steingrímur - Ögmundur - Álfheiđur - og .............................  sem komu úr Alţýđubandalaginu eiga langa lista ađ baki -

Ólafur Ingi Hrólfsson, 28.3.2010 kl. 07:28

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vá Ólafur, ţarna bakađir ţú mig mađrrr!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.3.2010 kl. 15:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband