27.3.2010 | 13:38
Mér kemur á óvart ađ Jóhönnu skuli koma á óvart
Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra og félagar hennar í Samfylkingunni hefđu kannski átt ađ kynna sér kosningaloforđ Vinstri grćnna áđur en skrifađ var undir stjórnarsáttmálann. Ţá hefđi ţeim komiđ fátt á óvart.
![]() |
Ósamstađa VG veikir stjórnina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún var kannski ađ vakna upp til veruleikans í morgun, Heimir minn.
M.b.kv.,
Jón Valur Jensson, 27.3.2010 kl. 13:48
Ţađ vantar ađ jarđtengja stjórnarráđiđ.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.3.2010 kl. 14:06
VG eru ekki ađ framfylgja stjórnarsáttmála sem ţeir sjálfir skrifuđu undir.
Er ţađ Jóhönnu um ađ sakast ađ treysta ţví sem VG menn lofuđu?
Sleggjan og Hvellurinn, 27.3.2010 kl. 14:14
Jóhanna mátti vita ađ flokkur sem svíkur öll sín kosningaloforđ er til alls vís;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.3.2010 kl. 15:55
Ţar sem VG hafđi aldrei áđur átt sćti í ríkisstjórn var hann í raun eini flokkurinn sem ekki átti sér fortíđ í sviknum kosningaloforđum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.3.2010 kl. 17:59
Um leiđ og Vg skrifađi undir stjórnarsáttmálann var öllum ljóst ađ loforđin voru svikin.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.3.2010 kl. 19:25
Ţá er ekki hćgt ađ mynda stjórn á Íslandi hinu bláa, nema svíkja loforđin.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.3.2010 kl. 22:31
Ágćti Axel - ţađ fólk sem stóđ ađ stofnun VG átti vissulega ađ baki mörg svikin loforđ og ţađ stór ţótt ekki vćri undir merkjum VG.
Steingrímur - Ögmundur - Álfheiđur - og ............................. sem komu úr Alţýđubandalaginu eiga langa lista ađ baki -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 28.3.2010 kl. 07:28
Vá Ólafur, ţarna bakađir ţú mig mađrrr!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.3.2010 kl. 15:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.