25.3.2010 | 17:43
Ríkisstjórn sem ekkert gerir á ekki að gagnrýna framtak Ásgerðar Jónu
Það er dæmigert fyrir ríkisstjórn sem ekkert gerir annað en að tala út í tómið skuli leyfa sér að gagnrýna áhugamannasamtök sem eru að freista þess á afar fórnfúsan hátt, að halda lífi í þjóðinni.
Fólkið sem stendur í biðröðum eftir mat þarf að kyngja stoltinu þótt mörgum reynist það erfitt.
Það hlýtur að vera ósk Fjölskylduhjálparinnar að fá að starfa í friði fyrir heimsku stjórnvalda.
![]() |
Viljum gera góðverk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1033506
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er farin að halda að það sé búið að stofna LA, Leikfélag Alþingis! Þannig hljómaði þetta í mínum eyrum í hádegisfréttunum..Holur hljómur allavega. Og kom frá þeim er síst skyldi.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.3.2010 kl. 18:10
ÁPÁ ætti frekar að þakka ÁJ en lasta.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.3.2010 kl. 18:21
Gleymdu ekki ruglukollunum í Ráðhúsinu sem ályktuðu um meinta "mismunun". Ekki eru þeir hótinu skárri...
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 18:35
Árna Páli mistókst greinilega það sem hann ætlaði sér með því að reyna að koma einhverjum rasistastimpli á Fjölskylduhjálpina svona til að almenningur gleymdi augnablik vanmætti hans og jafnvel viljaleysi til að koma þeim verst stöddu í landinu til hjálpar, húrra landsmenn mínir, þið sjáið í gegn um þetta ;)
Kristján Hilmarsson, 25.3.2010 kl. 19:58
Við gerum það Kristján!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.3.2010 kl. 20:43
Það hljóta allir að sjá í gegnum vitleysuna;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.3.2010 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.