Ríkisstjórn sem ekkert gerir á ekki að gagnrýna framtak Ásgerðar Jónu

Það er dæmigert fyrir ríkisstjórn sem ekkert gerir annað en að tala út í tómið skuli leyfa sér að gagnrýna áhugamannasamtök sem eru að freista þess á afar fórnfúsan hátt, að halda lífi í þjóðinni.

Fólkið sem stendur í biðröðum eftir mat þarf að kyngja stoltinu þótt mörgum reynist það erfitt.

Það hlýtur að vera ósk Fjölskylduhjálparinnar að fá að starfa í friði fyrir heimsku  stjórnvalda.


mbl.is „Viljum gera góðverk“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég er farin að halda að það sé búið að stofna LA, Leikfélag Alþingis! Þannig hljómaði þetta í mínum eyrum í hádegisfréttunum..Holur hljómur allavega. Og kom frá þeim er síst skyldi.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.3.2010 kl. 18:10

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

ÁPÁ ætti frekar að þakka ÁJ en lasta.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.3.2010 kl. 18:21

3 identicon

Gleymdu ekki ruglukollunum í Ráðhúsinu sem ályktuðu um meinta "mismunun". Ekki eru þeir hótinu skárri...

Ybbar gogg (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 18:35

4 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Árna Páli mistókst greinilega það sem hann ætlaði sér með því að reyna að koma einhverjum rasistastimpli á Fjölskylduhjálpina svona til að almenningur gleymdi augnablik vanmætti hans og jafnvel viljaleysi til að koma þeim verst stöddu í landinu til hjálpar, húrra landsmenn mínir, þið sjáið í gegn um þetta ;)

Kristján Hilmarsson, 25.3.2010 kl. 19:58

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Við gerum það Kristján!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.3.2010 kl. 20:43

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það hljóta allir að sjá í gegnum vitleysuna;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.3.2010 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband