Egill hinn ópólitíski eða þannig

Mér gengur æ erfiðara að skilja "hlutleysi" þáttastjórnandans kunna Egils Helgasonar.

Núna bloggar hann eftirfarandi: 

"Formaður Sjálfstæðisflokksins sér til þess að hliðhollir menn fá Landsbankann afhentan – jafnvel þótt ferill þeirra í viðskiptum sé svo vafasamur að þeir geti varla talist hæfir til að eiga elsta og virðulegasta banka þjóðarinnar – framkvæmdastjóri flokksins er hafður sem varaformaður stjórnar bankans.

Og á þessu tímabili styrkir Landsbankinn flokkinn um 44 milljónir.

Þetta kemur fram í reikningunum frá flokknum sem eru birtir í dag– og eru enn ekki öll kurl komin til grafar um styrki til flokksins."



mbl.is Vill greina svigrúm banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband