Óbilgjarnasti verkalýðsleiðtogi fyrr og síðar stendur að lagasetningu á verkfall

Hver hefði trúað því að Jóhanna Sigurðardóttir  myndi standa að setningu laga til að taka helgasta vopn verkalýðsins af Flugumferðarstjórum?

Hver hefði trúað því að Vinstri græn styðji Jóhönnu Sigurðardóttur heilshugar?

Hvað snýr upp og hvað snýr niður? 


mbl.is Lög á verkfall undirbúin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er þetta ekki að tillögu Sjálfstæðisflokksins?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.3.2010 kl. 19:14

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Var þetta ekki það sem þurfti???

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 11.3.2010 kl. 19:26

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Þau sluppu reyndar fyrir horn í lagasetningunni.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 11.3.2010 kl. 19:27

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Axel, nú ferðu yfir lækinn að sækja vatn.

Hvenær hefur vinstristjórn J&S farið að tillögum Sjálfstæðismanna?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.3.2010 kl. 11:45

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Silla, sluppu fyrir horn, en frumvarpið var tilbúið!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.3.2010 kl. 11:45

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þú hefur þá ekki klikkað á rauðlitaða linkinn í fyrri athugasemdinni minni, Heimir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.3.2010 kl. 21:51

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

En Axel, síðan hvenær fer ríkisstjórnin að tillögu Kristjáns Þórs Júlíussonar?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.3.2010 kl. 11:12

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hún er greinilega að gera það núna, nema hvað?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.3.2010 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband