8.3.2010 | 17:27
Stjórnin viðurkenni vanmátt sinn
Það sjá það allir sem vilja að ríkisstjórnin er allsendis ófær um að gegna hlutverki sínu. Ekkert gengur undan henni og hún er í sífelldri vörn með hvaðeina sem gerir eða ekki gerir.
Því fyrr sem Steingrímur J. viðurkennir vanmátt sinn og sinna, því betra fyrir þjóðina. Ekki gerir Jóhanna það.
Segir ríkisstjórn á brauðfótum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Láttu þig dreyma ;)
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 8.3.2010 kl. 17:32
Stjórnin bara situr, hún getur ekki annað
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.3.2010 kl. 17:40
Mjög vel orðað Heimir;);)
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 8.3.2010 kl. 17:45
Og hvað á að taka við?
Bjarni Vafningur, Þorgerður Kúlulánadrottning, Ásbjörn bókhaldssvindlari?
Sveinn Elías Hansson, 8.3.2010 kl. 18:25
Það getur ekki verið afsökun fyrir slímsetu Jóhönnu að þér sé illa við Sjálfstæðismenn Sveinn
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.3.2010 kl. 18:42
Hvað á að taka við. FL-okkurinn?
Hvað líður endurgreiðslum FL-okksins á mútum FL-group?
Er hægt að treysta svona flokki?
Sveinn Elías Hansson, 8.3.2010 kl. 20:15
Ég myndi mæla með þjóðstjórn í svona níu mánuði og kjósa að því loknu. Allt annað en þessa þrásetu stólanna vegna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.3.2010 kl. 20:45
Heimir minn, líttu ekki fram hjá einföldum staðreyndum. Auðvitað á stjórnin svolítið bágt. Ekki fékk hún neinn draumaarf frá þínu fólki. Sjálfstæðisflokkurinn þinn er ekki stjórntækur nú, það vita allir. Mikla hunda- og tíkahreinsun þarf á þeim bænum. Ef flokkarnir allir drullast til að koma Ísbjörgu frá verður allt bjartara á landi voru - með hækkandi sól! Kveðjur til þín!
Björn Birgisson, 8.3.2010 kl. 20:50
Það má nú aldeilis láta hendur standa fram úr ermum ef það á aðeins að taka 10 mánuði til viðbótar að urða fortíðina. Á þá að upphefja gamla boðskapinn, er Hannes farin að hita upp?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.3.2010 kl. 21:02
Hannes er að leita að dauða fjármagninu.
Sveinn Elías Hansson, 8.3.2010 kl. 21:55
Ef Hannes talar við Björgólf Tor, þá getur hann hætt að leita að dauða fjármagninu. Björgólfur veit nefnilega hvar það er, það er á peningahimnum.
Sveinn Elías Hansson, 8.3.2010 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.