7.3.2010 | 17:56
Norðmönnum til skammar
Utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, hefur með orðum sínum orðið sjálfum sér og löndum sínum til háborinnar skammar.
Vonandi þiggjum við aldrei ekki lán úr sjóðum norðmanna.
Ekki frekari lán til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jónsi er dæmigerður norðmaður, eins og þeir gerast bestir, trúi ég.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.3.2010 kl. 18:25
Djöfuls væl, við eigum ekkert betra skilið. Norðmönnum ber engin skilda til að bjarga okkur. Ekki bara það að meirihluti Íslendingar kaus aftur og aftur sömu flokkana sem útdeildu öllu mögulegu til vina og vandamanna, misnotuðu stöðu sína sér og sínum til handa og tróðu á hverjum sem reyndi að streitast á móti.
Og ekki gleyma hrokanum í Íslendingum þegar hinir svokölluðu útrásarvíkingar (útrásarglæpamenn) voru að kaupa upp eignir á norðurlöndum fyrir fé sem var ýmist stolið úr bönkunum hér eða búið til með bókhaldsklækjum.
Við getum í besta falli verið þekklát fyrir það að Norðmenn skuli veita okkur einhverja hjálp en ekki leyfa okkur að steikjast í eigin feiti heimsku og hroka.
Við erum að fá nákvæmlega það sem við eigum skilið og ekkert meira.
Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson, 7.3.2010 kl. 20:51
Ekki þessa minnimáttarkennd EHS;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.3.2010 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.