6.3.2010 | 12:13
Formenn nauðga lýðræðinu
Fyrirlitning leiðtoga ríkisstjórnarflokkanna verður lengi í minnum höfð. Að formenn flokka sem báðir hafa kennt sig við alþýðu skuli smána almenning með því að lýsa þjóðaratkvæðagreiðsluna skrípaleik segir allt sem segja þarf um virðingu þeirra fyrir lýðræði og almenningi.
Atkvæðagreiðslan hafin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hljóta margir að hafa orðið fyrir vonbrigðum sem hafa kosið ríkisstjórnarflokkana. En ég sé á blogginu að sumir ætla að gegna og vera heima..Skandall hjá J og S..
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 6.3.2010 kl. 12:27
Jóhanna er eins og óþekkur krakki sem fer í fylu fái hún ekki nammið sem hinir krakkarnir eiga, hennar nammi er þá orðið leiðinlegt. Steingrímur er jafn fláráður og Loki Heljar pabbi og Skratti kristinna og verður reiður fái hann ekki að ráða sálum.
Forystulið stjórnvalda hefur opinberað sig að því að horfa svo fast til ESB að við Íslendingar skiptum þau engu máli. Gröf stjórnarinnar dýpkar stöðugt.
Það skiptir miklu að kjörsókn verði góð, þá sjá erlendir hvaða hlutfall stjórnarinnar er og niðurlæging okkar verður minni.
Hrólfur Þ Hraundal, 6.3.2010 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.