4.3.2010 | 19:26
Er amx.is að spauga?
Það er fagnaðarefni að sjá að til er fólk sem kann að hætta í tíma. Vissulega er mikil eftirsjá að veitingastaðnum, en sá vægir sem vitið hefur meira.
Mikið held ég að annar Norðlendingur sjái eftir að hafa ekki hætt í tíma. Sá er ásamt syni sínum að ljúka við kvikmynd um sjálfan sig, ef það er ekki spaug amx.is þar sem ég tók eftirfarandi frétt ófrjálsri hendi:
"Kvikmynd um Bónus fyrirtækið og Baugsfeðga er nú komin á lokastig í framleiðslu. Í myndinni er fjallað um Jón Ásgeir og Jóhannes Jónsson og þeir sagðir miklar hetjur sem barist hafi í ólgusjó kaupmennskunnar og skilað af sér Bónus sem sé vinsælasta fyrirtæki Íslands. Löng viðtöl eru við feðganna og mikið gert til að fegra hlut þeirra. Framleiðendur myndarinnar eru engir aðrir en Baugsfeðgar sjálfir og réðu þeir til verksins dýrustu kvikmyndagerðarmenn landsins hjá Sagafilm.
Smáfuglarnir fylgdust með upptökum myndarinnar og sáu hvernig farið er út fyrir öll mörk í hallærisleika og væmni. Dregin er upp mynd af feðgunum sem er í besta falli brosleg í ljósi þess sem á undan er gengið og gæti sá sem ekki veit haldið að þar færu miklar verslunarhetjur en ekki þekktir methafar í gjaldþrotum.
Þá sáu smáfuglarnir einnig hvernig kvikmyndagerðarfólk sem vann að myndinni skellti upp úr oftar en einu sinni og oftar en tvisvar þegar væmnin og sjálfsvorkun feðganna náði hvað mestum hæðum. Innan Sagafilm er því hins vegar haldið fram að myndin sé aðeins fyrir þá sjálfa. Því trúa smáfuglarnir tæplega og hlakka til að sjá hvað Baugsfeðgar gera við eigin kvikmynd en eflaust verður hún sýnd á þeirra eigin Stöð 2.
Hafinn er nýr kafli í áróðursbaráttu Baugsfeðga sem nú reyna að sölsa undir sig það litla sem eftir er í þeirra eigin brunarústum."
Búið að loka Friðriki V. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli hún muni heita, Gö og Gokki Litla stúlka með eldspýturnar
Rauða Ljónið, 4.3.2010 kl. 19:55
Eða Zippo er bara fyrir fullorðna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.3.2010 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.