Aðgerðarleysið veldur búsifjum hjá Samfylkingu

Ofuráherslan sem Samfylkingin leggur á ESB-umsóknina, meðan brennur ofan af fólki og eldri borgarar og öryrkjar líða, er að tæta fylgið af flokknum.

Jóhanna Sigurðardóttir vill vel og gerir allt sem hún best getur, það dugar bara ekki til.

Lausafylgið sem venju samkvæmt hefði farið á Sjálfstæðisflokkinn fer núna á Vg svo undarlega sem það hljómar.

Framsókn er og verður smáflokkur. 


mbl.is VG stærra en Samfylkingin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sammála hverju orði ekki síst fyrirsögninni..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 2.3.2010 kl. 08:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband