28.2.2010 | 12:21
Jói, kauptu Mogga og þaggaðu niður í skríbentum hans
Allt er í góðu gengi hjá Jóa. Mogginn lýgur og lýgur og enginn skuldheimtumaður er á eftir honum (hvernig svo sem á því stendur). (Það er annað en þegar hann eða handbendi hans siguðu Búnaðarbankanum á mig).
Væri ekki ráð hjá auðjöfrinum að kaupa Mogga?
Jóhannes segir fréttina ranga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er allt í góðu lagi, þjóðin styður þá feðga og heldur áfram að versla í Bónus og Hagkaup.
Kristinn Sigurjónsson, 28.2.2010 kl. 13:33
Hvað er rangt í frétt moggans, það kemur hvergi fram hjá þjófinum.Bara segir moggann ljúga.
Sveinn Elías Hansson, 28.2.2010 kl. 14:00
Ekkert ósvipað og þegar hrópað er: úlfur úlfur..sem gæti hafa verið í mesta lagi lítill Tjái !
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 28.2.2010 kl. 14:07
Ég hef tekið eftir að viðskiptavinum Krónunnar við Fiskislóð hefur fjölgað mjög, jafnvel svo að það hlýtur að vera orðið þægilegra að versla í Bónus.
Þjóðin hefur því snúið baki við feðgunum öfugt við það sem KS heldur fram. Hann hlýtur líka að vera að spauga.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.2.2010 kl. 15:33
Það er bara verst, að eigandi krónunnar er ekkert skárri.
Sveinn Elías Hansson, 28.2.2010 kl. 15:36
SEH, ekki hef ég heyrt neitt misjafnt um hann!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.2.2010 kl. 16:07
Hver er eigandi Krónunnar? Krónan byrjaði smátt og var fyrst aðeins í Hafnarfirði minnir mig.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 28.2.2010 kl. 16:09
Byko, krónan , elko, og eitthvað fleira er allt í eigu sömu aðila.
Byko er ein mesta ræningjabúlla sem ég veit um, hef þó nokkra reynslu af því.
Sveinn Elías Hansson, 28.2.2010 kl. 16:33
Ég verslaði alltaf við krónuna, hélt að það væri skárra, en þegar ég sá að laumað hafði verið inn 40% hækkun á vöru sem ég keypti vikulega, þá sá ég að þetta er allt sami skríllinn.
Sveinn Elías Hansson, 28.2.2010 kl. 16:35
Það er einhver Litháa aumingi sem heitir Jón og er oft kenndur við Byko sem á krónuna. Hann er reyndar að leggja Byko í rúst líka með alltof háu vöruverði þannig að iðnaðarmenn flýja þaðan í stórum stíl.
Ragnar Borgþórs, 28.2.2010 kl. 16:43
Ef ég á ekki að versla í Bónus - Hagkaupum - Krónunni - Byko - Elko - -
er þá ekki bara eftir Rúmfatalagerinn - og nýja búðin hans Sullenberger?
Það væri nú gott að fá fasteignaskrána ( yfir eigendur fyrirtækjanna ) þannig að hægt sé að sjá hver á hvað - ef það er þá á hreinu.
Á ríkið ekki orðið megnið af þessu öllu í gegnum Landsbankann?
Hver á hvað - hvað er hvurs og hvurs er hvað? Ég er alveg hættur að fylgjast með þessu öllu.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 28.2.2010 kl. 16:47
Það er nákvæmlega sama hvar þú verslar, þú ert alltaf að versla við einhvern af snillingunum sem settu allt á hausinn.
Kanski skást núna að versla við Bónus, þegar að bankinn er búinn að yfirtaka hræið.
Sveinn Elías Hansson, 28.2.2010 kl. 16:52
Mér finnst Krónan mjög góð verslun, ekki endilega alltaf ódýrust, en gott vöruval og gott verð.
Þótt Jón selji dýrt í Byko þarf hann ekki að vera óheiðarlegur eins og Jóni og Jón Ásgeir.
Niðurstaða mín er sú að Krónan sé heiðarleg verslun og eigendur hennar líka.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.2.2010 kl. 16:53
Ragnar.
Láttu mig þekkja vöruverðið í Byko.
Er iðnaðarmaður sjálfur og kann nú nokkrar sögurnar.
Sveinn Elías Hansson, 28.2.2010 kl. 16:53
Ég vil benda á Netto og Kosti. Netto var í ca 20 ár neitað um lóð undir verslanir i Reykjavik og hafa aðallega verið í nágrannasveitafélögunum. Þeir hafa komist inn í Reykjavík með því að yfirtaka aðrar verslanir.
Bæði Krónan, Nóatún og Býko ásamt mörgum öðru verslunum eru á hendi, það er að segja Jóns Helga kenndur við Byko, og það er eitthvert kusk á geislabaugnum hans
Kristinn Sigurjónsson, 28.2.2010 kl. 19:41
Kristinn, hvaða kusk ertu að tala um. Það er ekki fallegt að gefa glæp í skyn án þess að færa frekari rök fyrir fullyrðingunni. Eða hvað?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.2.2010 kl. 20:11
Netto sú ágæta verslun er afsprengi KEA og hlýtur því að eiga erfitt uppdráttar við Faxaflóann. Annars líkar mér vel að versla þar, gott vöruval og verð ekki afleitt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.2.2010 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.