26.2.2010 | 10:56
Hverjir eru eigendur Lyfja og heilsu?
Það er löngu vitað að Lyf og heilsa hafa beitt bolabrögðum á markaði um árabil og er vel að loksins hafi Samkeppniseftirlitið kveðið upp úrskurð sinn.
Nú langar mig að vita hver eða hverjir eru eigendur Lyfja og heilsu.
Alvarleg brot á lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er greinilega að færast fjör í leikinn. Ætli allt sé loksins að koma upp á borðið :)
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 26.2.2010 kl. 11:02
Ekki nærri allt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.2.2010 kl. 11:05
Í fyrirtækjaskrá kemur ekki annað fram um eigendur en það sé alm.hlutafélag. Stjórnenda er ekki getið. Heimilisfangið er Suðurlandsbraut 12 108 Rvík. Þar eru til heimilis einar 60 aðrar fyrirtækja kennitölur. Þröngt á þingi þar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.2.2010 kl. 11:55
Er ekki Lyf og heilsa eitt af fyrirtækjum Bónusfjölskyldunnar?
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 26.2.2010 kl. 12:00
Karl og Steingrímur Wernerssynir, er ekki viss hvort faðir þeirra eigi hlut, en hann var á árum áður með Ingólfsapótek
Sveinn Elías Hansson, 26.2.2010 kl. 12:05
Þakka þér fyrir Axel. Mér sýnist á fyrirtækjalistanum að þarna séu synir Wernes Rasmussen eigendur.
Einkennilegt Silla að grátklökkur Jóhannes eigi ekki hlut að máli.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.2.2010 kl. 12:06
Það er sem sagt þessi aumingi sem varð af milljarði í arðgreiðslu, sem er annar eigandinn..Er þetta þá ekki í eigu ríkisins í dag eins og fleira. ÚFF..
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 26.2.2010 kl. 12:52
Kannski Werner glæpapakkið hafi með aðstoð BB komið bótasjóð Sjóvár í þennan felustað???
Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 27.2.2010 kl. 08:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.