15.1.2010 | 18:38
Eirð þakkar og fagnar
Eirð aðstandendafélag geðfatlaðra fagnar hverju því skrefi sem stigið er til framfara í málefnum geðfatlaðra. Undanfarin ár hefur þjónusta við geðfatlaðra tekið stakkaskiptum sem ber að þakka.
Mikilvægur áfangi er nú í sjónmáli þegar Reykjavíkurborg tekur við af ríkinu með þjónustu við aðstandendur okkar. Þjónustan kemur nær notendum og verður persónulegri.
Við erum mörg sem munum þá tíma að allsstaðar var þeim úthýst, þeir sváfu í stigagöngum, kjallaratröppum, bátum og hvar sem skjóla var að finna fyrir veðrum og vindum. Skjól gátu þau hinsvegar ekki fundið fyrir háðsglósum og illri meðferð borgaranna, sem stundum keyrði úr hófi fram.
Það er því einlæg gleði í hugum okkar hjá aðstandendafélaginu Eirð þegar hvert eitt skref er stigið til betri meðferðar á því fólki sem minnst má sín, með einhverja þá erfiðustu sjúkdóma sem læknavísindin glíma við.
Geðhjálp fagnar því að þjónustan flytjist nær borgunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott mál. Hér virðist stigið skref í átt til hins betra. Tek undir þína færslu.
Björn Birgisson, 15.1.2010 kl. 19:39
Sammála Björn. Og við þurfum að ganga af þessum fordómum gagvart geðsjúkum, dauðum!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.1.2010 kl. 19:43
Rétt er það, Sigurbjörg, en það mun seint gerast, því miður.
Björn Birgisson, 15.1.2010 kl. 19:48
Ef við vinnum að því öll, þá gengur það upp á endanum Björn.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.1.2010 kl. 20:10
Þó við ausum stöðuvatnið með teskeið tekst á endanum að ná til botns.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.1.2010 kl. 20:16
Daginn, sem allir fordómar gagnvart umræddu fólki eru fyrir bí, mun ég halda sérstaklega hátíðlegan með ykkur, vinum mínum. Þið komið með ost og vínber til mín og ég útvega samþykki umsjónarmanna til þess mannfagnaðar á minni deild. Lifið heil!
Björn Birgisson, 15.1.2010 kl. 21:43
Við komum örugglega, ég get að sjálfsögðu bara svarað fyrir mig Björn. Á hvaða deild verður þú?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.1.2010 kl. 21:47
Flottur Björn. Enda Suðurnesjamaður.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.1.2010 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.