Ekki að furða að börn séu ólæs

Agaleysi hér á landi er löngu þekkt. Barn ræðst að vagnstjóra, fyrst með að henda klaka í framrúðu strætisvagns og síðan snjóbolta í vagnstjórann sjálfan þegar hann gerir athugasemdir við framkomuna.

Vagnstjórinn bregst við með því að reyna að siða barnið sem ekki virðist vanþörf á.

Þá bregður svo við að vagnstjórinn er færður á lögreglustöðina í handjárnum.

Foreldra barnsins kunna ekki að skammast sín og ætla að kæra vagnstjórann!

Ef agaleysið og virðingaleysið er orðið svo yfirgengilegt er ekki að undra að börn komist upp með að sóa tíma kennara til einskis.


mbl.is „Þetta er góður og rólegur strákur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. febrúar 2018

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 1031703

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband