Færsluflokkur: Bloggar
25.5.2006 | 18:15
Að D-uga eða drepast.
Nú er ástæða til að allir sannir Sjálfstæðismenn leggi sitt af mörkum til að tryggja D-listanum sigur á laugardaginn í Reykjavík. Ekkert annað en maður á mann gildir, við erum mörg og getum áorkað miklu.
![]() |
Framsóknarflokkur nær inn manni samkvæmt nýjustu könnun Gallup |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2006 | 10:46
Mannúð og mildi.
Vilhjálmur Þ.Vilhjálmsson er löngu landsþekktur fyrir mannúð sína og mildi. Þrátt fyrir mildilega framkomu er Vilhjálmur harður í horn að taka ef þarf að taka á ósanngirni, hugsunarleysi og óheiðarleika, einkum ef hinn minni máttar verður undir. Slíkan mann þurfum við til að leiða borgina næstu fjögur árin og vera í fararbroddi hæfs borgarstjórnarflokks í skemmtilegu ferðalagi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2006 | 05:55
Ákveðin kona.
Seig sú stutta.
![]() |
Björk meinaður aðgangur að klúbbi þar sem hún átti að þeyta skífum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2006 | 05:43
Langt gengið?
Sex útvarpsstöðvar, sex sjónvarpsstöðvar, sex blöð og tímarit.
Samt vilja þeir líka ritstýra Kastljósi Sjónvarpsins og Mogganum.
Eru völdin öllum til góðs?
Samt vilja þeir líka ritstýra Kastljósi Sjónvarpsins og Mogganum.
Eru völdin öllum til góðs?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2006 | 11:30
Hver er sinnar gæfu smiður
líka Jóhannes Jónsson kenndur við Bónus. Var að lesa pistil Jóhannesar í Mogganum áðan og hann lætur eins og Styrmir Gunnarsson sé undirrót alls þess illa sem hann sjálfur hefur gert sér. Auðvitað hvarflar það ekki að mér að Jóhannes hafi gerst sekur um fjárdrátt úr almenningshlutafélagi, svikið hundruð milljóna króna undan skatti, þverbrotið samkeppnislög og tollalög, bolað kaupmönnum á hornum samfélagsins úr starfi og sett upp miklu dýrari hverfaverslanir í staðinn. Ekki eitt einasta augnablik dettur mér þetta í hug. Auðvitað átti ég að hætta rekstri strax og Jóhannes Jónsson kenndur við Bónus hóf sína útþenslustefnu. Því hver er sinnar gæfu smiður.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2006 | 11:07
Ólöf Jóna óróleg.
Ástargaukurinn minn hún Ólöf Jóna er nýlega orðin ársgömul. Hún er minnst í búrinu sínu enda búum við bara tvö í íbúðinni og henni er engin hætta búin að fljúga um allt og glugganna á milli að tala við fuglana fyrir utan, hvort sem það eru þrestir, starrar eða hrafnar. Það sem mér liggur á hjarta í augnablikinu varðandi hana Ólöfu Jónu er hvað eirðarlaus hún er. Þegar ekki eru fuglar utandyra flýgur hún stað úr stað, kroppar og nagar og á erfitt með að finna eirð. Hún sest á lyklaborðið á fartölvunni minni og reynir að plokka lyklana af og er mér mikið til armæðu. Nú langar mig að fá ráðleggingar um hvað hægt er að gera fyrir hana Ólöfu Jónu. Mér dettur auðvitað í hug að hana vanti strák til að deila stundum sínum með. Þá kemur upp sá vandi að mér finnst ég engan veginn fær um að velja henni maka til lífstíðar. Hvernig verður upplitið á dömunni ef ég bara kaupi einhvern gaur sem hún kærir sig ekki um? Get ég farið inn í gæludýraverslun með Ólöfu Jónu og spurt hvort hún megi velja sér ævivin? Hvað þarf hún langan tíma í prufubúskap með hverjum og einum? Eða getur hún valið á þeim fáu mínútum sem venjuleg búðarferð tekur?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 1033342
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar