Þung refsing fyrir óljóst brot

Mikið vorkenni ég veslings manninum að þurfa að sæta þessu harðræði.

Dóttir hans og tengdasonur hljóta að vera vel af Guði gerð, en ekki nógu vel til að fyrirgefa honum einhverjar misgjörðir sem þó virðast óljósar.

„Ég er ekki full­kom­inn, ég geri mis­tök en refs­ing mín hæf­ir ekki glæp mín­um. Meira að segja morðingj­ar fá heim­sókn­ir frá dætr­um sín­um í fang­elsi,“ sagði Thom­as sem vill ekki segja of mikið um dótt­ur sína þar sem hann vill ekki skaða hana. 


mbl.is Heyrir ekkert frá dóttur sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fáránlegt

að útvarpa verulega grófu tali sexmenninganna í klaustri. Bára hefði gert betur að senda þeim sjálfum upptökurnar með það í huga að þeir gætu lært af þeim og og vöruðust slíkt orðbragð framvegis.

Neðanbeltishögg Kvennablaðsins, Stundarinnar og DV eiga eftir að hitta þá miðla sjálfa.


mbl.is Kom Þorsteini ekki á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Varla

er til meiri glæpur en að biðja konu um leyfi að kyssa hana, nema ef vera kynni að endurtaka bónina. Ég vona svo sannarlega að þriggja milljóna króna bit bæti siðferði þingmannsins.


mbl.is Virða ákvörðun Ágústar Ólafs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Blessuð börnin

eru ekki vel að sér í landafræðinni samanber fyrirsögnina á mbl.is: Þriggja bíla árekstur á Vesturlandsvegi... til móts við Grjótháls.

Davíð þarf að taka til.


mbl.is Þriggja bíla árekstur á Vesturlandsvegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sófakommar stöðvaðir

Það er bragur að þessum viðbrögðum forystu Sjómannafélags Íslands. Loksins fá sófakommarnir viðeigandi viðbrögð eftir að vera búnir að yfirtaka hvert félagið á fætur öðru.


mbl.is Ekki boðað til félagsfundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Klikkuð fyrirsögn

Hvað kemur mbl.is að fullyrða í fyrirsögn að stjórnvöld séu í herferð gegn tekjulágum?


mbl.is Stjórn­völd í herferð gegn tekjulágum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Braggi, Mathöll og Írabakki

Er framúrkeyrsla plagsiður hjá Reykjavíkurborg í verklegum framkvæmdum.

Ekki er furða að útsvar sé í leyfðu hámarki.


mbl.is „Ég myndi aldrei sætta mig við þetta“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LSH ekki treystandi fyrir framkvæmdum

Á sínum tíma fengu Loftleiðir Þorvald Guðmundsson veitinga- og kaupsýslumann til að byggja hótel við Reykjavíkurflugvöll. Þorvaldur tók á móti fyrstu gestunum ellefu mánuðum síðar.

LSH tekur þrjú ár í að byggja yfir jáeindaskannann og enn lengri tíma að byggja sjúkrahótel.

LSH er sú stofnun sem kvartar mest og kveinar.


mbl.is „Röð af klaufaskap og mistökum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 1033339

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband