10.2.2015 | 21:30
Kastljós til skammar
Enn á ný varð Sigmar Guðmundsson ríkisfjölmiðlinu til skammar í kvöld.
Viðtal hans við Katrínu Jakobsdóttur fór fram eins og engin yfirlýsing hafi komið fram í fréttum kvöldsins.
Eina afsökunin sem þau Sigmar og Katrín hafa er að þau hafi ekki hlustað á kvöldfréttir RUV frekar en þorri landsmanna.
![]() |
Bjarni: Ekkert skattaskjól hjá mér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.2.2015 | 16:16
Tími til kominn
Það er kominn tími til að fréttamiðlar birti réttar myndir af bílunum sem verktakarnir nota.
Str´tó og byggðarfélögin sem standa að því fyrirtæki mega skammast sín niður í tær yfir ósómanum sem þeir bjóða fötluðum.
![]() |
Skilinn eftir á röngum stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2015 | 11:42
Sögur ganga og spurningar vakna
Mikið er rætt manna á meðal um breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra. Ber einna hæst meint hagsmunatengsl við val og uppsetningu tölvukerfis. Annað umtalað er hversvegna sami var við eigendur City Taxi um aksturinn. Þá er hávær umræða um hversvegna ekki var óskað eftir fyrrum starfsfólki á skrifstofunni.
Einn er sá maður sem settur hefur verið til hliðar, en veit manna mest um uppbyggingu Ferðaþjónustunnar, en það er Hörður Gíslason sá vammlausi embættismaður.
Sannleikurinn mun koma í ljós eftir úttekt neyðarstjórnarinnar og víst er að skemmdu eplin eru mörg.
![]() |
Þú veist svarið, komdu með það |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.2.2015 | 19:59
City Taxi
Altalað er að lélegasta leigubílastöð landsins og þótt víðar væri leitað sé verktaki hjá Strætó við flutning fatlaðra.
Getur framkvæmdastjóri Strætós staðfest það?
![]() |
Við erum gríðarlega ósátt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2015 | 09:01
Fúsk
Fyrir breytinguna á ferðaþjónustu fatlaðra í lok síðasta árs, var þjónustan með þeim hætti að til mikillar fyrirmyndar var. Stjórnun, skipulag og framkvæmd var unnin af vönduðu fólki sem setti allan sinn metnað í að sinna viðkvæmum viðskiptavinum sem best.
Af óskiljanlegum ástæðum var hætt við þetta fyrirkomulag, starfsmenn með langan og flekklausan feril fengu pokann sinn og í þeirra stað ráðnir reynslulausir og í tilvikum óábyrgir menn.
Það ber að varast að gera málið pólitískt, en greinilega er ekki staðið faglega að verki og rík ástæða er til að bæta úr sem fyrst.
Hvað með að leita í smiðju fyrrum starfsmanna?
![]() |
Stúlkan sem sat ein í bílnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.2.2015 | 00:06
Harðstjórnin kemur starfseminni í koll
Stjórnunarstíllin sem Reynir Jónsson tók upp hjá Strætó í náinni samvinnu við Einar Kristjánsson hefur ekki leitt annað en ógæfu yfir fyrirtækið. Stafsmenn líða og farþegarnir ekki síður.
Ekki má gleyma öllum þeim öldruðu sem ekki geta notað þjónustuna vegna fjarlægðar frá biðstöðvum og stopulli ferðatíðni. Síðasta grunnbreyting á leiðakerfinu gerði ekki ráð fyrir eldri borgurum, enda voru þeir ekki nema 4-5% af heildarfjölda viðskiptavina þjónustufyrirtækisins að sögn borgarfulltrúa.
![]() |
Strætó harmar hörmulegt atvik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2015 | 21:07
Myndstafur
Má ekki kalla stöngina myndstaf?
![]() |
Verkfræðikonur gripu í selfie-stöngina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2015 | 20:31
Þverrandi virðing
Nú er svo farið að handknattleikurinn gefur beðið mikinn hnekki eftir framkomu dómaranna sem dæmt hafa leiki Katar til þessa. Þ.e.a.s flestra dómaranna.
Virðing fyrir handboltanum er komin niður á svipað stig og almenningur ber fyrir fréttastofu RÚV.
![]() |
Pólverji úrskurðaður í hálfs árs bann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.1.2015 | 23:01
Óheilindi
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.1.2015 | 08:37
Krókur á móti bragði
Má ekki búast við að Bandarísk yfirvöld reyni að verjast þjófum sem vaða um skjalageymslur ríkisins?
Sá eftir Kristni Hrafnssyni haft að þessir um 50 þúsund póstar hans hafi að mestu verið hans einkamál, en líka póstar frá fyrrum blaðamennskuferli hans. Betur ef satt er.
Vera má að Bandarísk yfirvöld komist þó á snoðir um fyrirætlanir um frekari rán á ríkisgögnum í póstum þremenninganna.
Hver veit?
![]() |
Afhentu tölvupósta Wikileaks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1033356
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar