Forseti Íslands svíkur ekki þjóðina hann er ekki kjáni

Við skulum vera róleg. Forseti Íslands synjar lögunum samþykkis og vísar því til þjóðarinnar. Ólafur Ragnar er að vísu guðfaðir ríkisstjórnarinnar en hann er ekki leigupenni hennar. Ólafur Ragnar hefur áður sagt að þegar gjá er á milli þings og þjóðar, þá skuli hann grípa inn í. Forsetinn hefur sagt að hann hafi getað samþykkt lög nr. 96/2009 vegna fyrirvaranna sem í þeim eru. Forsetinn er forseti þjóðarinnar allrar en ekki bara Samfylkingar og Vinstri grænna. Verum bjartsýn. Ólafur Ragnar Grímsson veit að 70% þjóðarinnar er andvíg ánauðinni. Forseti Íslands er enginn kjáni.
mbl.is Yfir 42 þúsund skorað á forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Þú hefur rétt fyrir þér. Hann er lagstur undir feld;)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 31.12.2009 kl. 12:19

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það er gaman að sjá að forsetinn er orðin forseti allra landsmanna, vonandi verður það ekki bara í einn dag.  

Það er rétt að búa sig undir að "djöfullinn" verði tekinn í dýrlingatölu í Valhöll.

Ég hélt að 100% þjóðarinnar væri ósátt við Æseif, þótt flestir geri sér grein fyrir að stundum þarf fleira að gott að gera.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.12.2009 kl. 12:53

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Undir feldi liggur forseti...

ÓRG skilur skens frá háði, eða hvað?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.12.2009 kl. 13:35

4 Smámynd: Egill Þorfinnsson

Þetta bjartsýniskast þitt Heimir líður fljótlega frá.  Það er kominn einhver áramótagalsi í þig.

Nú í fyrsta skipti tek ég ekkert mark á þér Heimir !

Gleðilegt ár !    Kv, Egill

Egill Þorfinnsson, 31.12.2009 kl. 13:46

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Kæri Egill, þetta er kallað þurrafyllerí. Ég tek alltaf fullt mark á þér !

Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.12.2009 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband