Þunglyndi er þungbært

Að neysla unninna matvæla valdi þunglyndi hlýtur að kalla á ítarlegri rannsóknir. Við sem höfum glímt  við þennan svarta hund getum þá hugsanlega slegið á einkennin með því að borða grænmeti, ávexti og fisk. Það eru góðar fréttir. Hingað til hef ég haldið að erfðaþátturinn vægi þyngst.


mbl.is Tengsl á milli þunglyndis og unninna matvæla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Alltaf heyrir maður eitthvað nýtt! Ég held að það sé rétt sem þú hefur haldið hingað til. Svo epli og appelsínur bjarga litlu í þessum málum. Að mínu litla viti :o))

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 2.11.2009 kl. 17:15

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég fór í Krónuna áðan og keypti kartöflu, epli, appelsínur og banana;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.11.2009 kl. 17:23

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Er ekki nóg að borða hundasúrur og rabbarbara?

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 2.11.2009 kl. 20:59

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

ódýrara.....

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.11.2009 kl. 21:48

5 Smámynd: Gunnhildur Ólafsdóttir

Þunglyndi er nú oft á tíðum arfgengt en það ætti ekki að saka að borða ávexti og hollan mat - því það ásamt hreyfingu er þekkt fyrir að slá á einkennin.

Gunnhildur Ólafsdóttir, 5.11.2009 kl. 00:53

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég spæni í mig ávöxtum, grænmeti og öðru ferskmeti, en verð svo þunglyndir af hugsuninni um hreyfingarleysi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.11.2009 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband