Er fréttin auglýsing fyrir Spaugstofuna?

Eigendur 1998 hf (stofnað 2009) njóta trausts Kaupþings hins  nýja eins og segir í fréttinni:

"Gjaldþrot Baugs hefur greinilega ekki orðið til þess að minnka traust forráðamanna Nýja Kaupþings en heildarkröfur í þrotabúið námu 316,7 milljörðum króna."

Hvað er að gerast í kollinum á þeim? 


mbl.is 1998: Eigendur njóta trausts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Veit ekki um höfuðið Heimir, en menn eru víst búnir að fá í magann.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.10.2009 kl. 20:11

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það hriplekur af þeim......

Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.10.2009 kl. 20:13

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ja hérna, þið tveir bloggvinir mínir farið að slá Baldri Hermanns við..

Kveðja.

Hrunhildur Kreppa.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 31.10.2009 kl. 20:18

4 Smámynd: Ægir

Ræningarnir leika enn lausum hala

Ægir , 31.10.2009 kl. 21:02

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já ég held bara að þetta hafi verið auglýsing. Svei mér þá . Þetta er reyndar ótrúleg frétt og segir okkur það að bankarnir hljóta að láta okkur smælingana njóta vafans..Okkur hlýtur að vera treystandi fyrst þessum hrikalega skuldusettu er sýnd þessi tiltrú.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.11.2009 kl. 01:16

6 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Það að njóta trausts á Íslandi þýðir á mæltu máli að þú sért gjöspilltur glæpamaður og hafir verið duglegur að ausa fjármunum í gegnumsýrða spillingar stjórnmálaflokka eins og Sjálftökuflokkinn, Framsóknar ógeðið og Samspillinguna

Guðmundur Pétursson, 1.11.2009 kl. 06:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 1031617

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband