Hvað með Björgvin og Össur?

Ef ég man rétt, þá vissi hvorki Björgvin G. né Össur um yfirvofandi hættu. Össur hefur meira að segja lýst því yfir að enginn hafi sagt honum neitt.

Treysti IGS þeim ekki?


mbl.is IMF varaði við í apríl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Haha, Björgvin, viðskipta- og bankamálaráðherrann sjálfur, talaði ekki einu sinni við Seðlabankastjóra í marga mánuði árið 2008. Hvað var maðurinn eiginlega að gera??? Var það ekki hans jobb að vera í sambandi við Seðlabankann???

Og heyrðir þú hvernig Ingibjörg Sólrún hvítskúraði sjálfa sig í Frétta-aukanum á RÚV í gærkvöldi? Það mætti halda að hún hefði verið leidd "blindfolded" inn í ríkisstjórnarsamstarfið og haldið þar í heljargreipum þá mánuði sem Samfylkingin var í ríkisstjórn, algerlega óvitandi um allt..... nema hún hafi verið svona upptekin af framboðinu í Öryggisráð SÞ, sem kostaði okkur aftur hvað mikið....?? Alveg dæmalaust hvernig Samfylkingin getur dæmt fyrri ríkisstjórn eins og þau hafi ekkert komið þar við sögu sjálf, en reyndar alveg dæmigert fyrir Samfylkinguna. Þvílík hræsni!!

Lilja G. Bolladóttir, 2.3.2009 kl. 10:55

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hræsnararnir verða dæmdir síðar

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.3.2009 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031708

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband