Hvað veldur dómgreindarskorti "auðmannsins"?

"Þetta er pungspark frá Landsbankanum sem hefur það í för með sér að Bretar munu eignast nokkur af bestu fyrirtækjum í eigu Íslendinga á spottprís. Á meðan við ætlum að borga Icesave upp í topp þá gefum við á sama tíma Bretum fyrirtækin okkar. Ég er viss um að Philip Green dansar stríðsdans í stofunni heima hjá sér núna því hann á eftir að eignast stóran hluta af fyrirtækjum okkar nær ókeypis," segir Jón Ásgeir í samtali við Vísi.

Aðspurður hvort hann viti hver ástæða Landsbankans fyrir þessum aðgerðum sé svarar hann: „Þú verður að spyrja skilanefnd Sjálfstæðisflokksins að því." Spurður nánar út í það segir Jón það varla tilviljun að þetta komi á sama tíma og Davíð Oddssyni sé sagt upp í Seðlabankanum."

Bera þessi orð Jóns Ásgeirs góðri dómgreind vitni? Þau eru á visir.is orðrétt.

Maðurinn er með annað á heilanum en honum er hollt. 


mbl.is Baugur í greiðslustöðvun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar

cokið smýgur alstaðar og blindar.

Ingvar

Ingvar, 4.2.2009 kl. 11:46

2 identicon

maðurinn er fífl.

sandkassi (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 11:55

3 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Núna hlýtur þér að líða vel HEIMIR kannski að þjóðin hætti bara þessari einsýni og klappi fyrir því að enn eitt fyrirtækið riði til falls skítt með starfsfólk sem missir vinnu við það . Hef aldrei skilið fólk sem beinaeinis elur á hatri í garð annars aðila hef sjálfur lent í því að eiga sjálfur fyrirtæki sem beinliðin var sett á hausinn til að samkeppinsaðilin ætti þann markað einn . Eina tilfinningin sem ég ber í brjósti til hans er vorknu hann á erfitt núna og gæti þess vegna farið á hausinn hvernær sem er . En ég mun ekki fagna því vegna þess að það eru menn í vinnu hjá honum sem hafa ekki gert mér neitt . Svona hatur eins og býr í brjósti þínu er bara að etja þig upp innan og gerir þér erfitt að halda áfram .

Jón Rúnar Ipsen, 4.2.2009 kl. 13:06

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jón Ipsen, ég er svo aldeilis hissa á að þú nennir að vera að elta ólar við vitleysing eins og mig.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.2.2009 kl. 13:33

5 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Það mun koma mér meira á óvart ef þú einhver timan svarar með rökum frekar en að reyna að setja þig i eitthvað fórnalamba hlutverk það klæðir þig ekki . En það að ég hef svosum kynnst þessum aðferðum áður hef ekki gleymt þeim þvingum sem voru notaðar þegar ég var hjá strætó . En ef þú getur ekki svarar þá segðu það því staðreyndin er sú að þú er uppfullur af Hatri gagnvart baug kanski ekki að ósekju en þú hlytur að geta séð út fyrir reiðina og ef það er eitthvað sem þú ert ekki þá er það Vitleysingur eða heimskur hef aldrei sagt það svo ekki leggja mér orð í munn . ég skil ekki að fluggáfður einstaklingur eins og þú skulir láta svona

Jón Rúnar Ipsen, 4.2.2009 kl. 17:30

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jón Ipsen þú talar um að ég sé með sumt á heilanum, fullur af hatri, telji mig fórnarlamb o.s.frv. ég er sammála öllu sem þú segir því ég hef árum saman reynt að svara málefnalega en talað fyrir daufum eyrum. Þú hefur rétt fyrir þér í einu og öllu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.2.2009 kl. 19:11

7 identicon

Bíddu, átti Landsbankinn að halda Baugi uppi til þess að halda fólki í vinnu í Bretlandi?

sandkassi (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 19:23

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það má skilja á skrifum hans.

Baugur á ekki nema hluta í þessum fyrirtækjum og við höfum þurft að líða nóg fyrir Stoðir, Glitni FL-group og fleiri fyrirtæki Jóns Ásgeirs. Hann lýgur endalaust  enda orðinn snarruglaður á kókaínneyslu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.2.2009 kl. 19:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031708

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband