Standa þeir við stóru orðin?

Það verður fróðlegt að fylgjast með hvort Steingrímur breytir ósigri í sigur ef ósigurinn er þá ekki endanlegur.
"Vinstri grænir gagnrýndu nýfallna ríkisstjórn harðlega fyrir það hvernig haldið var á Icesave-málinu og fór formaður flokksins, Steingrímur J. Sigfússon, mikinn í ræðustól á Alþingi vegna málsins."
Ennfremur:
 "Það sem menn hafa í þessu sambandið kallað „lausn“ er í raun ekkert annað en uppgjöf, ósigur, tap,“ sagði Steingrímur.

Þá getum við bundið vonir við vonarstjörnu Framsóknarflokksins:
"Sigmundur Davíð sagði á vefsíðu sinni 14. janúar sl.: „Eins og áður sagði þá varð niðurstaðan sú að íslensk stjórnvöld samþykktu að ábyrgjast lágmarksupphæð samkvæmt tilskipunum EES-samningsins. Með öðrum orðum, sú ofurvaxna ábyrgð sem ríkisstjórnin hefur núna fallist á að íslensk heimili og fyrirtæki taki á sig fyrir bresk stjórnvöld og Evrópusambandið fær ekki staðist.“"
mbl.is Opnast Icesave-málið að nýju?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 1031614

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband