Mannlegt að ruglast á debet og kredit

Það er ástæða til að óska okkur Framsóknarmönnum til hamingju með nýjan formann. Mér finnst ekki tímabært að nefna nafn hans að svo stöddu því það er mannlegt að ruglast á dálkum. Við sem sátum gluggamegin í gamla daga á Bifröst munum hvoru megin debet er og munum að kredit er hinum megin.

Þeir sem telja atkvæðin í dag eru enn að læra. 

 


mbl.is Sigmundur kjörinn formaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Þórðarson/dóritaxi

Góður.

Halldór Þórðarson/dóritaxi, 18.1.2009 kl. 16:16

2 Smámynd: Hörður B Hjartarson

 Þar sem þúsund atkvæði koma saman , þar eru ekki framsóknarmenn . Heimir ! Haukur Ingib. tók löngu seinna við Bifröst , þú hefur verið kominn þá á ellilaun .

Hörður B Hjartarson, 18.1.2009 kl. 18:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031708

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband