Hver er afstaða stjórnarandstöðuflokkanna til afnáms bankaleyndar?

Er ekki tímabært og beinlínis nauðsynlegt að aflétta bankaleynd á gömlu bönkunum?

Þjóðina þyrstir í réttlæti og gæti hætt að hengja bakara fyrir smið ef og þegar bankaleynd verður aflétt.

Mig minnir að Davíð Oddsson Seðlabankastjóri hafi lagt það til á morgunfundi Viðskiptaráðs fyrir viku síðan.

Hversvegna taka menn ekki undir þá sjálfsögðu kröfu?

Hver er afstaða Framsóknarflokksins? 

Hver er afstaða Frjálslynda flokksins?

Og síðast en ekki síst hver er afstaða Vg? 


mbl.is FME hefur umfjöllun Morgunblaðsins til skoðunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Diesel

burt með bankaleynd og launaleynd...

Diesel, 26.11.2008 kl. 13:38

2 Smámynd: Landfari

Mér finnst það furðulegt ef bankaleyndin nær líka til þeirra sem bera fjárhagslega ábyrgð á bönkunum. Hvernig er það hægt. Sá sem ábyrgiðna ber hlýtur alltaf að hafa, eða eiga að hafa, hönd í bakka með því sem gert er. Hvernig í veröldinni á hann annars að geta borið ábyrð á einhverju?

Landfari, 26.11.2008 kl. 14:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 1031719

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband