Samfylkingin elur á óánægju og höfðar til lægstu hvata almennings

Nýir tímar á Íslandi. 

Svo sannarlega eru nýir tímar hér á landi þegar fólk leggur sig niður við að kasta eggjum í bíl ráðherra.

Það versta við þetta er að annar stjórnarflokkurinn elur sífellt á andúð almennings í garð hins flokksins þ.e.a.s. Sjálfstæðisflokksins.

Ráðherrar og annað þinglið Samfylkingarinnar sína daglega að þau eru ekki stjórntæk.


mbl.is Eggjum kastað í ráðherrabifreið Björns Bjarnasonardi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Neddi

Það þarf ekki samfylkinguna til. Sjálfstæðisflokkurinn er sjálfum sér nægur þegar að kemur að því að ala á andúð almennings í garð sín.

Neddi, 19.11.2008 kl. 17:41

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það er nú það Neddi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.11.2008 kl. 17:45

3 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Mér fynst að fólk eigi að borða matinn en ekki henda honum,ef það hefur það svona slæmt.

Ragnar Gunnlaugsson, 19.11.2008 kl. 17:49

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Alveg sammála þér Ragnar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.11.2008 kl. 18:15

5 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Mér finnst nú bæði samfylking og Sjálfstæðismenn sýna vanmátt sinn til stjórnar. Meira þó Geir því eftir höfðinu dansa limirnir.

Ég hef engan hitt sem er ánægður með ráðamennina nema þú sért það Heimir. Taldi þig þó skynsaman mann.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 19.11.2008 kl. 18:25

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég er afskaplega ánægðu með Geir Hilmar í þeirri stöðu sem þjóðin er núna.

Ég get ekki hugsað þá hugsun til enda ef einhver formanna stjórnarandstöðuflokkanna hefi staðið við stjórnvölinn í því ölduróti sem við höfum hrærst í síðan í byrjun október s.l., því síður ef formaður Samfylkingarinnar hefði átt að stýra skútunni, sem ekki einu sinni tjáir samflokksmönnum sínum í ríkisstjóprn um háskalega stöðu baankanna; ekki í eitt skipti af sex fundum sem hún sat um þau mál.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.11.2008 kl. 19:00

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála því Heimir að það er lítt afsakanlegt að hafa kastað eggjum í bílinn.

En þetta fólk á sér ríkar málsbætur, Birni voru örugglega ætluð eggin.

Ég held að almenningur þurfi enga hjálp við andúð sína á Sjálfstæðisflokknum þessa dagana.

Af hverju sýnir Geir þá ekki dug og gerir eitthvað við þessu meinta skorti á stjórntæki Samfylkingarinnar?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.11.2008 kl. 21:39

8 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Afhverju sér þú bara það sem er gert rangt gangvart sjálfsstæðisflokk

Hvað um öll þau leiðindi sem allir flokkar eru með í garð hinna ?

Eða ert þú einn af þeim sem sér bara það sem hinir gera rangt ?

Jón Rúnar Ipsen, 19.11.2008 kl. 22:04

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Átti Björn skilið að kastað væri í hann eggjum Axel?

Þú ert sannarlega spaugsamur.

Geir á erfitt með að hlutast til um verkstjórn í ráðherraliði samstarfsflokksins eins og liggur í hlutarins eðli.

Jón Rúnar það væri tilbreyting í að þú viðraðir eigin skoðanir á þeim málefnum sem þú ert að ganrýna hjá öðrum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.11.2008 kl. 22:57

10 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Hef ítrekað gert það .Og er það gert á mini siðu .

En í sambandi við svokallaðan fréttaflutning af eggjakast málinu ógulega

þá er það aldrei réttlætanlegt að kasta eggjum tómtötum klósettpappír né neinu sílu til að mótmæla það vinnur allaf gegn málstað þess sem kastar .

En svo ég komi enn einu sinni mini skoðun á framfæri þá Vill ég koma sjálfsstæðisflokk frá völdum hans tima er löngu lokið hef ekki neitt traust til hans í dag 

Jón Rúnar Ipsen, 20.11.2008 kl. 06:33

11 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sjálfstæðisflokkurinn er enganvegin heilagur í mínum huga og má gjarnan fara frá mín vegna.

En sé ekkert betra í boði vil ég að hann sitji áfram og ég sé ekkert betra í boði, langt því frá.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.11.2008 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband