Nýir vendir sópa best.

Nýir vendir sópa best segir máltækið og er greinilegt á nýjum valdhöfum við Tjörnina í Reykjavík að þeir vita hvar þörf er á að sópa svolítið og taka til.

Alþekkt er að sumar stofnanir og undirfyrirtæki borgarinnar fara sínu fram hvað sem tautar og raular og erfitt hefur reynst mörgum stjórnendum að koma skikk á reksturinn vegna óþarfa afskipta starfsmanna af stefnumótun og stjórnun stofnana og fyrirtækja.

Ekki er hægt að einkavæða allt og stundum ekki vilji til, en nái ráðamenn ekki yfirhöndinni er fátt um fína drætti og möguleika þeirra.

Það er skylda kjörinna fulltrúa að halda sem best á málum þegar um er að ræða skattfé borgaranna og spila sem mögulega er best úr hverri krónu.

Því ber að þakka framtak nýrra húsbænda í Ráðhúsinu við Tjörnina. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband