Starfsmenn Strætó fræða borgarráð.

"smá viðbrögð allavega....

Á mánudagsmorgun sendum við fyrstu 3. aðalfulltrúarnir borgarfulltrúum bréf varðandi samskipti okkar við Framkvæmdastjóra. Einu viðbrögðin sem við fengum voru að einhver borgarfulltrúinn sendi 24 Stundum eintak af bréfinu."

Ofangreint er af heimasíðu Jóhannesar Gunnarssonar.

Jóhannes getur þess ekki að þau skrifuðu undir fyrir hönd starfsmanna Strætó. Í ljósi þess finnst mér að téður Jóhannes  ætti birta bréfið í heild svo allir starfsmenn sjái svart á hvítu hvort þau köfuðu djúpt eða ösluðu grunnt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband