Frekar fúlt. HP-prentarinn passar ekki MAc OSX 10.40.10

Ég er frekar fúll þessa stundina því nýi prentarinn sem ég keypti í Elko hentar nýju tölvunni minni ekki að fróðustu manna yfirsýn.
Samt sem áður fékk ég þessar upplýsingar frá ELKO

"Hér eru stýrikerfin sem hann styður:
Windows 98, Me, NT 4.0 (parallel and network connections only), 2000, XP, Server 2003; Mac OS 9.x, OS X 10.1 or later; optional: IBM OS/2, UNIX, Linux, HP OpenVMS

Mac OS 9.x, OS X 10.1 eða nýrra"

Prentarinn heitir HP Laserjet 1018 og stýrikerfið er Mac OS X 10,4,10.
Góð ráð þegin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Því miður hefur þú fengið rangar upplýsingar frá Elkó.  Það kemur sosum ekki á óvart.  Ég hef lent í því nógu oft til að leita mér upplýsinga annars staðar.  Hvað um það, þessi prentari virkar ekki með Mac OS X nema með miklum tilfæringum sem ekki eru leggjandi á meðal notendur.  Mæli með að þú skilir honum í Elkó og finnir þér annan sem virkar.  Þar koma til greina Brother, Lexmark, Samsung, Epson, Canon og eflaust fleiri, sem og aðrir HP prentarar en þeir allra ódýrustu.  Ef þú finnur þá ekki í Elkó getur þú kíkt í Apple búðina, Nýherja, Tölvulistann etc.

Sigurður Einar Vilhelmsson (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 19:35

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góður!

Mínar bestu þakkir.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.9.2007 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband