Árni Páll sá eini rétti

Ţađ má aldrei verđa ađ Vg fái forráđ yfir málinu sem ESA höfđar fyrir  EFTA- dómstólnum.

Árni Páll er eini ráđherrann  sem sýnir snefil af sjálfstćđi og ţorir ađ standa í lappirnar gagnvart Jóhönnu og Steingrími.

Jóhanna er ţreytt og lúinn og Seingrímur hefur veriđ móđur alla sína ráđherratíđ og nú er hann lafmóđur. Ţau mega hvergi koma nćrri ţessu viđkvćma máli sem ţau hafa ekki hundsvit á. 


mbl.is Guđfríđur Lilja segir Árna Pál njóta trausts ólíkra ađila
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ţađ má ţó Össur eiga.

Ađ hann sjálfur sagđist ekki hafa hundsvit á bankamálu.

Ţegar hann mćtti í kaffiđ hjá Rannsóknarnefnd Alţingis.

Viggó Jörgensson, 20.12.2011 kl. 14:31

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţau orđ Össurar gleymast seint:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.12.2011 kl. 18:14

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Árni Páll er heiđarlegur mađur ađ mínu mati. Hann er međ ţeim ósköpum gerđur, ađ hafa göfuga hugsjón ađ leiđarljósi í sínum störfum, og ţađ er ekki svo lítiđ.

Ég hef lengi fylgst međ Árna Páli sem persónu í sínu erfiđa starfi, og ekki hefur mér nokkurn tíma dottiđ í hug ađ hann vćri óheiđarlegur. En ţađ má rökrćđa margt sem hann hefur gert og ekki gert, og hvers vegna hann gerđi ţađ sem hann gerđi í ţađ og ţađ skiptiđ. Međ rökrćđum finnum viđ út réttláta niđurstöđu, en ekki međ ómálnefnanlegum upphrópunar-fréttum hjá pólitískt herteknum fjölmiđlum.

Ţađ má alltaf deila um breyskleika allra manna, en ţađ má ekki dćma ţá án réttlćtis-umfjöllunar, dóms og laga. 

Ţađ verđur ađ hafa réttlćtiđ, heiđarleikann og ekki síst sanngirnina og skilninginn ađ leiđarljósi, ţegar gjörđir fólks eru gagnrýndar og fordćmdar, eđa samţykktar af misvitrum og misvönduđum ađilum í siđspilltri stjórnsýslunni á Íslandi, og hjá ESB-pólitískt kúguđum ríkisfjölmiđlum landsins og pólitískum fréttablöđum.

Augun eru spegill sálarinnar, og aldrei hef ég séđ óheiđarleika í augum Árna Páls. Ţannig hef ég fundiđ út mína skođun á persónunni sem hann er. Fjölmiđlar eđa háttsettir ađilar innan stjórnsýslunnar breyta ekki slíkum stađreyndum.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 20.12.2011 kl. 19:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband