Burt með hjólafólkið

Endilega komið þessu hjólafólki burt af götunum. Það virðir engar reglur sem bílstjórar og gangandi þurfa að virða og gera með bros á vör, en þjösnast áfram eins og það eigi götur, gangstéttir, gangbrautir og restina af heiminum.
mbl.is Standi ekki við loforð um hjólreiðastíga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef þú smælar framan í heiminn, þá smælar heimurinn framan í þig.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 29.6.2011 kl. 20:26

2 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Að ógleymdu þeim staðreyndum að bileigandi borgar stór fé i skatta fyrir þann munað að aka eftir gatnakerfinu en hjólafólk borgar ekki krónu fyrir reiðhjólastiga

Jón Rúnar Ipsen, 29.6.2011 kl. 20:50

3 Smámynd: Landfari

Heldurðu að þér gengi betur í umferðinni ef allir þeir sem fara um á hjólum færu sinna ferða á einkabílum?

Ég vil endilega að sem flestir fari um á hjólum því hinir bílarnir þvælast miku meira fyrir mér en hjólin.

Miklu meira atriði að koma þesum bílum af götunum (það er að segja hinum bílunum, ekki mínum) af götunum svo maður komist greiðlega um.

Landfari, 29.6.2011 kl. 22:58

4 Smámynd: Morten Lange

Vel mælt, Landfari. Þar að auki hafa aðilar eins og Alþjóða heilbrigðismálastofnun, Lýðheilsustöð (blessuð sé minning hennar ), Umhverfisráðuneytið, Kaupmannahafnarborg og fleiri hafa komist að þeirri niðurstöðu að auknar hjólreiðar, sérstaklega ef þeir koma í stað bilferða séu _mjög_ gagnlegar og ábatasamar fyrir þjóðfélögum. Þrátt fyrir skatta sem notenda bíla greiða er aftur á móti nettó tap á aukningi í bílferðuim. Hér koma til viðhald á vegum, umferðarslys, kostnaður við hreyfingarlesy, landið sem fer undir bílamannvirkin og er ekki borgað markaðsverð fyrir og svo framvegis. Kristjám Möller var meir að segja á þessum nótum við opnun Hjólað í vinnuna fyri nokkrum árum. Og eins og þið sjáið styðja Sjálfstæðismenn ágform um bætt aðgengi og bætta öryggistilfinning fyrir hjólreiðamenn.

Morten Lange, 1.7.2011 kl. 10:48

5 Smámynd: Árni Davíðsson

Þetta mundi ég nú kalla nöldur Heimir.  Er sæmandi að dæma heilan hóp af vegfarendum með þessum hætti? Svona sleggjudómar dæma engan nema sjálfan þig.

Varðandi ummæli Jóns Rúnars má benda á Þetta er mjög algengur misskilningur en á ekki við rök að styðjast.

Gatna og stígakerfið er greitt af sveitarfélögunum með útsvari og öðrum sköttum og gjöldum til sveitarfélaganna. Bílaeign kemur þar ekkert við sögu. Hinsveger renna skattar af eldsneyti og bílum til ríkisins og eru notaðir til að greiða fyrir þjóðvegi í dreifbýli og þéttbýli og jarðgöng. 

Árni Davíðsson, 1.7.2011 kl. 11:17

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Árni, það er svo gott og heilsubætandi að hafa möguleika á að nöldra svolítið á opinberum vettvangi. Ég sé að þú notfærir þér það með nöldri yfir mínu andlega harðlífi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.7.2011 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 1031689

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband