Hættu Jón

Jón Gnarr er líklega ágætur leikari. Hann nær  engum tökum á að vera borgarstjóri og ætti að fara að huga að næsta verkefni.

Mér er ekki sama her fer með valdið og alls ekki sama hvernig fjármunum mínum er varið.

Hættu Jón. 


mbl.is „Ég er og verð óviðeigandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Ingi Pálsson

Sem sagt þér finnst fjármunum þínum best vörðum í að kosnir fulltrúar almennings kjósi að eyða vinnutíma sínum í að ræða orð, sem tekin voru úr samhengi, um netnotkun borgarstjóra?
Kosnum fulltrúum annara en Besta flokksins finnst þetta vera brýn nauðsyn við hagsmuni borgarbúa... færslan bendir til að þú sér þeim sammála.

Enda ekki Jón sem vildi eyða tíma og fjármunum borgarinnar í að ræða þetta.

Páll Ingi Pálsson, 9.9.2010 kl. 17:04

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jón hefur gengist við orðum sínum svo þér ætti að vera óhætt Páll að trúa. Svona bullukollur á ekki heima í efsta sæti stjórnunarteymis stærsta fyrirtækis landsins. Ég geri meiri kröfur til þess manns.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.9.2010 kl. 17:52

3 Smámynd: Gyða Dröfn Hannesdóttir

af hverju ekki þessi bullukollur hann er þó heiðarlegur og seigir það sem honum finnst annað heldur en allir aðrir borgarstjórar sem við höfum haft.

ég kaus þennan bullukoll af því ég vil fá heiðarlega manneskju ekki lygara sem seigir allt sem hann getur til að tryggja atkvæði en gerir svo ekkert þegar hann er komin með sína miljón á mánuði.

Ég vil breytingar fyrir mig og börnin mín og hann er tilbúinn í að gera það.

Gyða Dröfn Hannesdóttir, 9.9.2010 kl. 19:01

4 Smámynd: Gyða Dröfn Hannesdóttir

Og kannski eitt annað þú býrð ekki í Reykjavík heldur á reykjanesinu samkvæmt þjóðskrá hvað kemur þér Borgarstjóri REYKJAVÍKUR við??????

sé ekki að þið þarna á reykjarnesinu hafið nokkuð að gera með borgarstjóra reykjavíkur  já annað þá en að hissast á honum

Gyða Dröfn Hannesdóttir, 9.9.2010 kl. 19:12

5 Smámynd: Gyða Dröfn Hannesdóttir

fyrirgefðu þetta átti ekki að koma hingað inn biðst afsökunar á mistökunum

Gyða Dröfn Hannesdóttir, 9.9.2010 kl. 19:13

6 Smámynd: Elías Hansson

Maðurinn var kosinn, þó þér sjallanum líki það ekki.

Hann hefur ekki gert neitt sem hann sagðist ekki ætla að gera, þannig að hann stendur við sín loforð, annað en sjallarnir.

Elías Hansson, 9.9.2010 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband