Skjaldborg um þjófa og almenningi blæðir

Ríkisstjórnin lofaði nýjum vinnubrögðum þegar hún tók við völdum í fyrra. Það hefur hún svo sannarlega gert.

Velferðarstjórnin hefur svelt atvinnulífið, skorið niður lífeyri opinberra styrkþega, hækkað alla mögulega skatta, sett Íslandsmet í ólöglegum mannaráðningum og varpað leyndarhjúpi yfir aðgerðir stjórnvalda svo fátt eitt sé nefnt.

Það nýjasta er að virða Hæstaréttardóm að vettugi til að hlífa eigendum bankanna. Fjármagnsfurstadekrið nær nýjum hæðum.

Gylfi garmurinn Magnússon er svo notaður til að tilkynna fyrirætlun velferðarstjórnarinnar ásamt Má Guðmundssyni seðlabankastjóra.

Er velferðarstjórn Jóhönnu og Steingríms að reyna að slá Besta út í spauginu eða er þeim alvara? 

 


mbl.is Taka stöðu gegn almenningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband