Nánari fréttir óskast

Ástandiđ í Taílandi er alvarlegt og erfitt. Lítiđ er hér í fréttum um annađ en óeirđirnar í Bangkok. Ţessi frétt og viđtal viđJón Orm Halldórsson er ţví hvalreki á fjörur ţeirra sem hafa áhuga á Asíulöndunum.

Mörgum ţykir vanta fréttir frá norđrinu Chang Mai, Mae Hong Song, Chain Rai, frá Norđ austur Udon Thani, Mukdahan o.fl. Ţá eru engar fréttir frá Ayutthaya, Lop Buri, Khorat og Surim svo nokkrir stađir séu nefndir.

Margir Taílendingar eru hér á landi og held ég ađ flestir séu frá fátćkari héruđum landsins. Ţá ţyrstir í fréttir af heimahögum sínum.

Suđriđ er eftir, Rayong, Chon Buri, Chantanaburi, Hua-Hin, Pukhet o.s.frv.

Landiđ er stórt og víđáttumikiđ og íbúarnir um 65 milljónir. 


mbl.is Reiđi í landi brosanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Rétt hjá ţér. Ég veit um eina sem sárvantar upplýsingar.Talađ var um ţađ í fréttum ađ norđ-austur héruđin vćru ađ einhverju leiti undir. En hvađ međ Pattaya, ferđamannastađinn? Já margir vilja fá fréttir frá átthögum sínum..Fćstir sem hér á Íslandi búa eru frá í Bankok ţađan sem fréttir eru endalaust sagđar.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 20.5.2010 kl. 21:37

2 Smámynd: Óskar

Íslendingur sem býr í Chiang Mai sagđi mér ađ ţar vćri ástandiđ mjög alvarlegt, veriđ ađ brenna niđur byggingar og bardagar á götum úti.

Óskar, 20.5.2010 kl. 23:11

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Guđmundur Ásgeirsson, 21.5.2010 kl. 04:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031708

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband