Þakka Birni Inga.

Fagna ber þessari fyrirspurn Björns Inga og þakka. Ríkið hefur mikilla hagsmuna að gæta einkum hvað varðar umhverfisþáttinn. Almenningssamgöngur þurfa að bera virðisaukaskatt af eldsneyti og öðrum aðföngum þannig að ríkið hagnast verulega á þeim.
Þá er ótalinn þýðingarmikill þáttur þjónustunnar sem almenningssamgöngur veita hinum fjölmörgu bjargvættum efnhagsmála þ.e.a.s. innfluttu verkamönnunum. Ef þið kæmuð í strætó að morgni dags, síðdegis og frameftir kvöldi gætuð þið séð með eigin augum þær þúsundir verkamanna og kvenna sem með hógværum launakröfum og lítillæti stendur undir efnahagslegri hagsæld okkar.
Þessu fólki er lífnauðsyn að góðar almenningssamgöngur séu til staðar og Reykvíkingar eiga ekki að þurfa einir að standa undir 70% kostnaðarins.
Ég skora á þingmenn að fylgja þessu máli til fullsæmdrar afgreiðslu.
mbl.is Viðræður milli umhverfisráðherra og Strætó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband