Ríkisstjórnin féll á prófinu

Kjósendum gafst kostur á ađ segja álit sitt á hćfileikum ríkisstjórnarinnar til ađ fara međ umbođ ţjóđarinnar í einu máli, reyndar stóru. Okkur gafst kostur á ađ hafa áhrif á lagasetningu ţeirra. Viđ sögđum stórt nei og komum ţeim skilabođum á framfćri, ađ ríkisstjórn Íslands vćri svo langt frá almenningi ađ í ljósárum gćti talist.

Ríkisstjórnin féll á fyrsta prófinu sem almenningi gafst kostur á ađ dćma um. 


mbl.is „Vorum nálćgt samkomulagi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hún hefđi ţá kannski átt ađ gera eins og stjórnin gerđi 2004, skrópa úr prófinu?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.3.2010 kl. 13:24

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ríkisstjórnin átti erfitt međ ađ horfast í augu viđ almenning, okkur sauđsvört, Axel.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.3.2010 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 1031721

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband