Þæfa málið fram yfir þjóðaratkvæðagreiðslu

Björn Valur Gíslason kvartar sáran yfir samninganefndarmönnum til lausnar Icesave-deilunni sem reyna að koma viti fyrir stjórnvöld. Það virðist vera stjórnarsinnum þyrnir í augum að komast hjá að greiða hundruð milljarða króna að óþörfu.

Auðvitað á að þæfa málið fram yfir laugardaginn næst komandi og bíða þess að samninganefndin fái öflugt vopn í hendur; hið stóra NEI frá þjóðinni.


mbl.is Trúnaðarbrestur í Icesave-samningum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Solheim

Þú misskilur þetta eins og flest annað.  Eftir að við höfum kosið og sagt NEI, þá höfum við ekkert vopn í höndunum lengur.  Vopnið sem við höfum nú er að þjóðin komi til með að segja nei.  Þegar þjóðin er búin að segja nei, höfum við ekkert.

Einar Solheim, 3.3.2010 kl. 14:13

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Einar,

Engar skuldir þá? Íslendingar skulda ekki krónu vegna Icesave fyrr en Alþingi ákveður að svo sé, eins og raunin er reyndar í dag (Ólafur Ragnar ógilti engin lög).

Geir Ágústsson, 3.3.2010 kl. 14:16

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Segjum NEI og látum þá sækja á eftir lögformlegum leiðum. Þ.e. í Héraðsdómi Reykjavíkur í Austurstræti.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.3.2010 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1031691

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband