Örlög ríkisstjórnarinnar ráđast á laugardag

Hvort heldur kosningarnar fara fram og Icesave-lögin verđa kolfelld, eđa ríkisstjórnin hćttir viđ ţjóđarkjör, ţá er ríkisstjórnin á síđustu metrum sínum.

Falliđ verđur ađ vísu ekki stađfest fyrr en í nćstu viku.

Verst ađ fall stjórnarinnar kemur til međ ađ trufla sveitarstjórnakosningarnar. 


mbl.is 74% gegn Icesave-lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GunniS

getur veriđ ađ örlög stjórnarinnar ráđist á laugardaginn, en eitt er víst ađ sjálfstćđisflokkurinn á ekki skiliđ ađ vera viđ völd. ástandiđ í dag er honum ađ kenna. í raun ćtti ađ koma á ţjóđstjórn og moka út af ţingi, ekkert af ţessu liđi á ţingi á ţađ skiliđ ađ stjórna hér.

GunniS, 1.3.2010 kl. 18:40

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţjóđstjórn er skipuđ ţingmönnum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.3.2010 kl. 20:14

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er greinilegt Heimir, af umrćđunni, ađ giska margir  skilja hvorki né ţekkja hvađ ţjóđstjórn eđa utanţingsstjórn er og hvernig ţau apparöt virka.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.3.2010 kl. 01:47

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Rétt Axel, ég hlustađi á Sigurđ G. Tómasson segja í gćr ađ ţjóđstjórn "hefđi ekki ţingiđ međ sér".

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.3.2010 kl. 06:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband