Næst bið ég starfsmann Alþingis

Einna erfiðast við að senda póst er að ýta á enter. Þetta vita allir sem hafa þurft að hafa samband við umheiminn í gegnum undraheima netsins. Bara að blogga nokkrar línur á Moggabloggið útheimtir þrýsting á enter. Ég mun gera það sjálfur í þetta sinn, en næst fer ég niður á Alþingi og bið einhvern starfsmanninn að gera það fyrir mig. Auðvitað kemur hann ekki til með að hafa hugmynd um efni skeytisins, né hvert það fer.Ég er að þjálfa upp nýjan mann sem er um helgina. Koma honum inn í reglur sv sem kurteisi, stundvísi og aga varðandi viðskiptavini og so reglusemi með fjármuni. Búinn að keyra eina nótt og gekk sæmilega.


mbl.is „Hugsunarleysi af minni hálfu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. september 2016

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1031705

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband