Sjávarbarinn góður

Matareitranir eru aldrei auðveldar viðfangs. Það er aldrei of oft brýnt fyrir fólki sem meðhöndlar matvæli að hreinlæti er boðorð númer eitt og annað boðorðið er kæling.

Oftast verða slysin ef kælikeðjan rofnar.

Á undanförnum vikum hef ég þrisvar sinnum borðað á Sjávarbarnum með gestum Er skemmst frá því að segja að maturinn hefur verið frábær, fiskurinn ferskur og góður.

Þakka eigendum og starfsfólki kærlega fyrir góðan mat og þjónustu.


mbl.is Ætla áfram með matareitrunarmálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. október 2016

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031708

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband