Er ekki hægt að stöðva Hjálmar Sveinsson?

Hvílíkur skaðvaldur sem Hjálmar Sveinsson hefur verið okkur borgarbúum.

Það verður með einhverjum ráðum að koma honum fyrir á bókasafni eða skjalageymslu borgarinnar og láta hann lofa að aðhafast ekki neitt.


mbl.is „Við bara skiljum þetta ekki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vantraustsyfirlýsing

Einkennileg yfirlýsing Össurar Skarphéðinssonar um ágæti Jóns Gnarrs til embættis forsætisráðherra, er hrein vantraustsyfirlýsing á Árna Pál Árnason formann Samfylkingarinnar.

Heimilisástandið á þeim bæ er afar sérkennilegt.

Verkalýðshreyfingin er á leiðinni í harðvítugar aðgerðir til að fá réttláta kjarabót og ekki heyrist múkk frá Alþýðuhreyfingunni þeirra Össurar og Árna Páls.


mbl.is Jón Gnarr líklegur forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En að stimpla sig út?

Það er að verða algengt að fólk auglýsi trúnaðarsamband sitt sem komið er á og ekkert við það að athuga.

Má þá ekki alveg eins búast við að fólk tilkynni alþjóð þegar slitnar uppúr sambandi?

Ekki það að ég sé að spá sambandi Björns og Kolfinnu vonlausu ;)


mbl.is Björn Ingi skráði sig í samband á Facebook
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. mars 2015

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband