Sjúkratryggingar endurskoði starfshætti

Í nágrannalöndum okkar eru biðlistar mun styttri eftir aðgerðum en hér tíðkast, sérstaklega um þessar mundir.

Fjölmargir sem bíða eftir aðgerð hér á landi gætu hæglega fengið svía til að mynda til að sinna nauðsynlegum læknisaðgerðum, en hafa ekki efni á að greiða þær úr eigin vasa.

Sjúkratryggingar Íslands taka ekki þátt í þeim kostnaði nema að ekki sé hægt að framkvæma aðgerðina hér á landi.

Hvenær er það hægt og hvenær ekki?


mbl.is „Sjúklingar deyja að óþörfu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. desember 2014

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband